Lyrics

Daði Freyr - Endurtaka mig

DAÐI:
Stundum finnst mér alveg gaman
Stundum finnst mér það bara ekki
Stundum vil ég vera einn
En stundum meika ég það ekki
Þarf ég að vera consistent?
Kannski langar mig það ekki
Í dag líður mér svona
En á morgun öðruvísi

Bara því ég gerði eitthvað
Gerir það ekki mig
Gerður úr skinni og blóði
En ekki augnabliki
Ég vil ekki festast í sama horfi
Með sama viðhorfið

Það eru margar leiðir áfram
Ekki ein á mann
Ein á mann

Það eru margar leiðir áfram
Umfram

Mig langar ekki til að (endurtaka mig)
Hef engan áhuga á að (endurtaka mig)
Aftur og aftur að (endurtaka mig)
Aftur og aftur (endurtaka mig)

Mig langar ekki til að (endurtaka mig)
Hef engan áhuga á að (endurtaka mig)
Aftur og aftur að (endurtaka mig)
Aftur og aftur (endurtaka mig)

BLÆR:
Stundum vil ég brjótast úr vananum
Stundum gera mér dagamun
Þó að lífið sé gaman
Er stundum heimurinn glataður
Maður kemst ekki hjá því að finna ekki til neins
Þegar djammið er déjà vu og tónlistin eins

Nei, ég verð bara að gera eitthvað feitt
Ég verð bara að gera eitthvað great
Gera eitthvað heitt
Leikkona en er ekki fake
Minni mig á hverjum degi á reglurnar
Ég vil ekki sama mat, sama sæti, sömu fötin
Sömu lökin, sömu vini sem að manni er sama um
Sömu hluti að tala um: þau tvö –

DAÐI:
Eru þau saman eða hvað?

BLÆR:
Sama dæmið dag eftir dag
(Eitt) Tek ekki þátt í dramanu
(Tvö) Breyti út af vananum
(Þrjú) Ef þú fílar það ekki
Fenguð þið allavega eitthvað nýtt til að tala um (tala um)
Til að tala um
Til að tala um
Nei, hef ekki tíma í það því að

DAÐI:
Mig langar ekki til að (endurtaka mig)
Hef engan áhuga á að (endurtaka mig)
Aftur og aftur að (endurtaka mig)
Aftur og aftur (endurtaka mig)

Mig langar ekki til að (endurtaka mig)
Hef engan áhuga á að (endurtaka mig)
Aftur og aftur að (endurtaka mig)
Aftur og aftur (endurtaka mig)

More Daði Freyr

Daði Freyr - Hvað með það? | Lyrics
{Vísa 1} Það er skrýtið að segja Því ég var að sjá þig í fyrsta sinn En samt einhvern veginn veit ég Að þetta eru örlögin Er þú heilsar mér Ég bara stari

Daði Freyr - Sunshine | Lyrics
{Verse 1} Sunshine, it's been far too long Sunshine, you're where I belong It's so nice to see you here I love it when you appear I've missed you

Daði Freyr - I Just Want It | Lyrics
{Verse 1} I want my face on the cover of a magazine I want my videos to play on a million screens Play huge shows, hear the thunderous screams I wanna make the biggest

Daði Freyr - Sometimes | Lyrics
{Verse 1} Take me where we can be just us And forget about the world It's been some time since we got some time Since we got some time for us

Daði Freyr - Moves To Make | Lyrics
{Intro} I could take some sleep I could go lie down I'm in so deep A little broken now I would love to close my eyes But I've got moves to make

Daði Freyr - Whole Again | Lyrics
{Verse 1} If you see me walking down the street Staring at the sky And dragging my two feet You just pass me by It still makes me cry But you can make me whole

Daði Freyr - Shut Up | Lyrics
{intro} Shut up! {verse 1} Waiting in the car 'cause i didn't wanna see anybody I have to get over my nerves Every time i talk to

Daði Freyr - Limit to Love | Lyrics
{Chorus} There has to be a limit To love, to love Oh there's got to be a limit But I just haven't found it, yet {Verse 1} I set my

Daði Freyr - Thank You | Lyrics
{Verse 1} This is the beginning This is not the end I wanna see it all See it all Thank you for allowing me To see you {Chorus} And

Daði Freyr - I'm Fine | Lyrics
I still don’t know what I want Stop try to figure it out It doesn’t matter cause I’m fine I’ve been fine for a while Don’t want to think about them Trying to focus on now

Daði Freyr

Daði Freyr - Biography

In his youth, Daði practiced drums and studied piano and bass guitar. He was in the band RetRoBot, joining singer Gunnlaugur Bjarnason and guitarist Guðmundur Einar Vilbergsson, whom he had met at the South Iceland Multicultural School. In 2012, the band RetRoBot won the Músíktilraunir (“Music Experiments”) and Daði was chosen as the best electronic musician of the year RetRoBot released one album, Blackout, a year later.