Lyrics

Daði Freyr - Kemur þér ekki við

0
original text at mamqa.com/ulyricsnew/daði-freyr-kemur-þér-ekki-við-658007
Hættu að skipta þér af
Þetta snýst ekki um þig
Þetta bara hreinlega
Kemur þér ekki við
Það er eitt að hafa hátt
En annað að taka þátt
Segðu það sem þú átt efni á

Býrðu í athugasemdum
Og þarft að deila skoðunum
Sem byggjast ekki á neinu?
Við skulum hafa eitt á hreinu
Þú þarft ekki alltaf að tjá
Falinn bakvið tölvuskjá
Settu þig í annarra spor
Ef þú vilt nokkurn tímann sjá

Ekki vera rasshaus
Reyndu að vera hlutlaus
Það eru ekki allir eins og þú
Samfélag er ekki maurabú
Álit þitt er úrelt, já
Ertu svolítið eftirá?
Hvernig geturðu hugsað svona ennþá?

Hættu að skipta þér af
Þetta snýst ekki um þig
Þetta bara hreinlega
Kemur þér ekki við
Það er eitt að hafa hátt
En annað að taka þátt
Segðu það sem þú átt efni á

〈KRÓLI〉:
Hey, líttu í eigin barm
Já, reyndu að skilja stöðu málanna
Ég hlusta ekki á dónakarla, heigula og fábjána
Lyftu mér upp, rúllugardína
Rífðu mig niður í gangstéttina
Ég þarf þykkari brynju og ég þarf að hætta að gúgla mig
Ég þarf tölvuskjá og risagrímu til að túlk'etta ei
Kaupi mikið ekki bullið sem þú kemur með
Gölluð vara, hættu bara að vera rassafés
En í alvöru, þekktu þína stöðu
Ég er með milljón hluti uppi á disknum, haldandi á fötu
Með milljón litlum götum svo hún heldur ekki vatni
Kommentin frá þér mér halda líka aftur
Allir standa í deilu við innri sál
Kommentin í raun bara rakka niður minni máttar
Ég hata það, ég hata mig, en bara því þú segir það
Svo hættu því á meðan að ég læri að elska eigið sjálf

〈DAÐI〉:
Þú verður ekkert að segja neitt
Þú talar bara
Þér getur ekki verið alvara
Sumum ummælum er ekki vert að svara
Svo ég sleppi því

Hættu að skipta þér af
Þetta snýst ekki um þig
Þetta bara hreinlega
Kemur þér ekki við
Það er eitt að hafa hátt
En annað að taka þátt
Segðu það sem þú átt efni á
 Edit 
Copy

YouTube

 Edit 

More Daði Freyr

Daði Freyr - Endurtaka mig | Lyrics
DAÐI: Stundum finnst mér alveg gaman Stundum finnst mér það bara ekki Stundum vil ég vera einn En stundum meika ég það ekki Þarf ég að vera consistent? Kannski langar

Daði Freyr - Skiptir Ekki Máli | Lyrics
{Byrjun} Það bara skiptir ekki máli fyrir mig Að þetta hér sé ekki standardinn Sama þó ég sé ekki inn Því ég finn Bara ekki neina löngun til þess Ætla ekki að

Daði Freyr - Think About Things | Lyrics
{Intro} Baby, Ich kann nicht abwarten zu erfahren Glaub mir, ich werde immer da sein, also {Strophe 1} Obwohl ich weiß ich liebe dich Finde ich es

Daði Freyr - Something Magical | Lyrics
I can’t believe that it’s happening again Just like last year And the year before that And the year before that And the year before that I’m not sure what it is About

Daði Freyr - Sabada | Lyrics
Sing your own melody Even if it's out of key If you're gonna move your feet Do it to your own beat Soon enough you will see You are you and I am me That's

Daði Freyr - The Song of Wonderlands | Lyrics
I'm almost ready For Bunkers & Badasses (In Wonderlands) I just have to pick one of the classes If I was a Brr-Zerker I could freeze my enemies And shatter them

Daði Freyr - Hvernig Væri Það? | Lyrics
{Vers 1} Það væri næs Ef það væri alltaf sumar Og Pokémon væri til (Squirtle Squirtle) Það væri næs Ef að gæludýrin okkar Töluðu sama mál og við (halló

Daði Freyr - I'm Fine | Lyrics
I still don’t know what I want Stop try to figure it out It doesn’t matter cause I’m fine I’ve been fine for a while Don’t want to think about them Trying to focus on now

Daði Freyr - Thank You | Lyrics
{Verse 1} This is the beginning This is not the end I wanna see it all See it all Thank you for allowing me To see you {Chorus} And

Daði Freyr - Limit to Love | Lyrics
{Chorus} There has to be a limit To love, to love Oh there's got to be a limit But I just haven't found it, yet {Verse 1} I set my

Photo Daði Freyr

 Edit 
Daði Freyr

Daði Freyr - Biography

In his youth, Daði practiced drums and studied piano and bass guitar. He was in the band RetRoBot, joining singer Gunnlaugur Bjarnason and guitarist Guðmundur Einar Vilbergsson, whom he had met at the South Iceland Multicultural School. In 2012, the band RetRoBot won the Músíktilraunir (“Music Experiments”) and Daði was chosen as the best electronic musician of the year RetRoBot released one album, Blackout, a year later.
 Edit