Lyrics

Daði Freyr - Hvernig Væri Það?

〈Vers 1〉
Það væri næs
Ef það væri alltaf sumar
Og Pokémon væri til (Squirtle Squirtle)
Það væri næs
Ef að gæludýrin okkar
Töluðu sama mál og við (halló Kisi)

〈Forkór 1〉
Það er margt sem ekki er hægt að breyta (breyta)
En það á samt ekki við um allt (nei, nei, nei, nei)

〈Kór〉
Kaupum minna drasl
Notum minna plast
Verum góð við hvort annað
Hvernig væri það?
Pössum jörðina
Friður allstaðar
Hvernig væri það?
〈Vers 2〉
Það væri næs
Að fá að ráða öllu
Að geta flogið og galdrað smá
Það væri næs
Að gera allt sem mann langar
Fá allt sem maður vill fá

〈Forkór 2〉
Það er margt sem ekki er hægt að breyta (b-b-b-b-breyta)
Saman getum við samt gert svo margt (jebb jebb, jebb jebb)

〈Brú〉
Við getum brosað meira hlustað meira á börn
Plantað fleiri trjám og snúið sókn í vörn
Við getum elskað meira (2x)
Það væri næs

〈Kór〉 (2x)
Kaupum minna drasl
Notum minna plast
Verum góð við hvort annað
Hvernig væri það?
Pössum jörðina
Friður allstaðar
Hvernig væri það?

More Daði Freyr

Daði Freyr - Is This Love? | Lyrics
{Verse 1} It is awkward to say but I just saw you for the very first time And somehow I know that Soon I'm gonna make you mine But then you say hi I stare

Daði Freyr - Where We Wanna Be | Lyrics
{verse 1} Stuck at home right now But let's enjoy ourselves somehow That's all i want, that's all i want That's all i want, that's all i want

Daði Freyr - Every Moment Is Christmas With You | Lyrics
{Verse 1} It's a cold December night The snow is so romantic Under this blanket there is room for two We sit together, watching Home Alone For the hundredth

Daði Freyr - Allir Dagar Eru Jólin Með Þér | Lyrics
{Verse 1} Það er kalt í desember og snjórinn er svo rómó Undir teppinu er pláss fyrir tvo Við sitjum saman og horfum á Home Alone Í hundraðasta skipti

Daði Freyr - Feel The Love | Lyrics
{Verse 1 - ÁSDÍS} No matter what you do is never good enough Everything you say, they wanna shut you off Maybe they're thinking that you're way too much And

Daði Freyr - Lag sem ég gerði | Lyrics
Hærra en hæstu tindar Skín svo skært það blindar Engar áhyggjur því ég verð til fyrirmyndar Komdu í heimsókn á mitt level, get ýmislegt sýnt En hvernig er veðrið hérna uppi?

Daði Freyr - Kemur þér ekki við | Lyrics
Hættu að skipta þér af Þetta snýst ekki um þig Þetta bara hreinlega Kemur þér ekki við Það er eitt að hafa hátt En annað að taka þátt Segðu það sem þú átt efni á

Daði Freyr - Endurtaka mig | Lyrics
DAÐI: Stundum finnst mér alveg gaman Stundum finnst mér það bara ekki Stundum vil ég vera einn En stundum meika ég það ekki Þarf ég að vera consistent? Kannski langar

Daði Freyr - Skiptir Ekki Máli | Lyrics
{Byrjun} Það bara skiptir ekki máli fyrir mig Að þetta hér sé ekki standardinn Sama þó ég sé ekki inn Því ég finn Bara ekki neina löngun til þess Ætla ekki að

Daði Freyr - Think About Things | Lyrics
{Intro} Baby, Ich kann nicht abwarten zu erfahren Glaub mir, ich werde immer da sein, also {Strophe 1} Obwohl ich weiß ich liebe dich Finde ich es

Daði Freyr

Daði Freyr - Biography

In his youth, Daði practiced drums and studied piano and bass guitar. He was in the band RetRoBot, joining singer Gunnlaugur Bjarnason and guitarist Guðmundur Einar Vilbergsson, whom he had met at the South Iceland Multicultural School. In 2012, the band RetRoBot won the Músíktilraunir (“Music Experiments”) and Daði was chosen as the best electronic musician of the year RetRoBot released one album, Blackout, a year later.