Lyrics

Daði Freyr - Lag sem ég gerði

Hærra en hæstu tindar
Skín svo skært það blindar
Engar áhyggjur því ég verð til fyrirmyndar
Komdu í heimsókn á mitt level, get ýmislegt sýnt
En hvernig er veðrið hérna uppi?
Þa'r bara fínt

Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það
Ég reyndar eyddi ekki krónu heldur gerði það
Ef þú fílar ekki bítið þá er ekkert að
Þú finnur mig aldrei á sama stað

Já, ég er tveir og átta
Segðu mér hvað þú ert stór, þú mátt það
En þú verður að átta þig á
Ég hef átt þessar samræður oftar
En ég kæri mig um
Spilar þú yfirleitt með í leiknum?
Komdu því út og tölum
Um hvað sem er annað í alheiminum

Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það
Ég reyndar eyddi ekki krónu heldur gerði það
Ef þú fílar ekki bítið þá er ekkert að
Þú finnur mig aldrei á sama stað

More Daði Freyr

Daði Freyr - Kemur þér ekki við | Lyrics
Hættu að skipta þér af Þetta snýst ekki um þig Þetta bara hreinlega Kemur þér ekki við Það er eitt að hafa hátt En annað að taka þátt Segðu það sem þú átt efni á

Daði Freyr - Endurtaka mig | Lyrics
DAÐI: Stundum finnst mér alveg gaman Stundum finnst mér það bara ekki Stundum vil ég vera einn En stundum meika ég það ekki Þarf ég að vera consistent? Kannski langar

Daði Freyr - Skiptir Ekki Máli | Lyrics
{Byrjun} Það bara skiptir ekki máli fyrir mig Að þetta hér sé ekki standardinn Sama þó ég sé ekki inn Því ég finn Bara ekki neina löngun til þess Ætla ekki að

Daði Freyr - Think About Things | Lyrics
{Intro} Baby, Ich kann nicht abwarten zu erfahren Glaub mir, ich werde immer da sein, also {Strophe 1} Obwohl ich weiß ich liebe dich Finde ich es

Daði Freyr - Something Magical | Lyrics
I can’t believe that it’s happening again Just like last year And the year before that And the year before that And the year before that I’m not sure what it is About

Daði Freyr - Sabada | Lyrics
Sing your own melody Even if it's out of key If you're gonna move your feet Do it to your own beat Soon enough you will see You are you and I am me That's

Daði Freyr - The Song of Wonderlands | Lyrics
I'm almost ready For Bunkers & Badasses (In Wonderlands) I just have to pick one of the classes If I was a Brr-Zerker I could freeze my enemies And shatter them

Daði Freyr - Hvernig Væri Það? | Lyrics
{Vers 1} Það væri næs Ef það væri alltaf sumar Og Pokémon væri til (Squirtle Squirtle) Það væri næs Ef að gæludýrin okkar Töluðu sama mál og við (halló

Daði Freyr - I'm Fine | Lyrics
I still don’t know what I want Stop try to figure it out It doesn’t matter cause I’m fine I’ve been fine for a while Don’t want to think about them Trying to focus on now

Daði Freyr - Thank You | Lyrics
{Verse 1} This is the beginning This is not the end I wanna see it all See it all Thank you for allowing me To see you {Chorus} And

Daði Freyr

Daði Freyr - Biography

In his youth, Daði practiced drums and studied piano and bass guitar. He was in the band RetRoBot, joining singer Gunnlaugur Bjarnason and guitarist Guðmundur Einar Vilbergsson, whom he had met at the South Iceland Multicultural School. In 2012, the band RetRoBot won the Músíktilraunir (“Music Experiments”) and Daði was chosen as the best electronic musician of the year RetRoBot released one album, Blackout, a year later.