Lyrics

Una Torfa - Appelsínugult myrkur

0
original text at mamqa.com/ulyricsnew/una-torfa-appelsínugult-myrkur-1848871
〈Verse 1〉
Ég þori ekki alveg heim
Ekki strax
Ef að ég fer inn
Og loka á eftir mér er óvíst að
Nóttin haldi sínu striki

〈Verse 2〉
Vindinn gæti lægt
Það gæti stytt upp
Það gæti komið dagur
Ef ég fylgist ekki mjög vel með
Það gæti gerst á augnabliki

〈Chorus〉
Það er þung þögn og vindur
Appelsínugult myrkur
Í fimmta hverju spori sést ég
Dansa í pollum af ljósum
Baða út höndum og fótum
Ég er lélegur dansari
En ágætis skemmtun

〈Verse 3〉
Veistu það ég sver
Ég er alveg viss
Rigning hefur aldrei áður
Fallið svona fallega
Hvenær lærði vatn að fljúga?
〈Chorus〉
Það er þung þögn og vindur
Appelsínugult myrkur
Í fimmta hverju spori sést ég
Dansa í pollum af ljósum
Baða út höndum og fótum
Ég er lélegur dansari
En ágætis skemmtun

〈Verse 4〉
Ég ætla aldrei heim
Ég verð hér
Því ef ég fer mun nóttin hætta að
Vera svona heillandi
Það gæti gerst á augnabliki

〈Chorus〉
Það er þung þögn og vindur
Appelsínugult myrkur
Í fimmta hverju spori sést ég
Dansa í pollum af ljósum
Baða út höndum og fótum
Ég er lélеgur dansari
En ágætis skemmtun

〈Chorus〉
Það er þung þögn og vindur
Appelsínugult myrkur
Í fimmta hvеrju spori sést ég
Dansa í pollum af ljósum
Baða út höndum og fótum
Ég er lélegur dansari
En ágætis skemmtun
 Edit 
Copy

YouTube

 Edit 

More Una Torfa

Una Torfa - Þú ert stormur | Lyrics
{Chorus} Ef ég dett Viltu lyfta mér upp? Viltu leiða mig Í gegnum þetta allt? Ég vil hlaupa hratt og vil ekki gera það ein Ég vil ekki vera ein

Una Torfa - Þannig er það | Lyrics
{Verse 1} Spurðu hvað mér finnst Þá færðu svar Sjáðu hvort mér finnist ekki Gaman að gefa það {Verse 2} Haltu svo fastar Kysstu mig hér

Una Torfa - Appelsínugult myrkur | Lyrics
{Verse 1} Ég þori ekki alveg heim Ekki strax Ef að ég fer inn Og loka á eftir mér er óvíst að Nóttin haldi sínu striki {Verse 2} Vindinn

Una Torfa - Lágum við tvær í laut | Lyrics
{Verse 1} Lágum við tvær í laut Laut við niðandi á Skyldum við finnast þá? Er eitthvað sem finna má? {Verse 2} Heyrast ótöluð orð? Geymir

Una Torfa - Engin spurning | Lyrics
{Verse 1} Ég ætlaði bara að kíkja Lofaði að stoppa stutt Því ég er svo vön að taka Skynsamlegar ákvarðanir Og passa að verða ekki of full {Verse

Una Torfa - Er það ekki? | Lyrics
{Verse 1} Ég ákvað að segja ekki neitt Snerti bara á þér hárið Hugsaði hátt en ég þagði Því þú veist alveg Hvað mér þykir vænt um þig {Verse

Una Torfa - Yfir strikið | Lyrics
{Verse 1} Við reyndum allt En allt kom fyrir ekki Við reyndum allt of lengi En ég sé engu eftir {Pre-Chorus} Þú lærðir meira en ég Held

Una Torfa - 23 | Lyrics
{Verse 1} Ég labbaði til þín Ég ætlaði ekki að gera það En í dag er ég týnd Ég get ekki hringt og spurt Og ég þekki þig ekki nóg Til að vita

Una Torfa - Heima | Lyrics
{Verse 1} Sakna þín meira en ég kann að segja frá Veit ég hefði betur Sagt þér frá því þá Því að allir eru að breytast Allir nema ég En kannski er það ég sem

Una Torfa - Fyrrverandi | Lyrics
{Verse 1} Þreyttir fætur, dansa ein Við barinn Svona korteri fyrir þrjú Og vinkonan er farin Án mín Fyrir aftan mig stendur þú Með augun þín og fangið

Photo Una Torfa

 Edit 
Una Torfa

Una Torfa - Biography

 Edit