Lyrics

Una Torfa - Flækt og týnd og einmana

0
original text at mamqa.com/ulyricsnew/una-torfa-flækt-og-týnd-og-einmana-1836626
〈Verse 1〉
Seg mér hvernig ég
Virðist fyrir þér
Flækt og týnd og einmana
Tek það ekki nærri mér

Eða hefur mér tekist að
Sannfæra þig um það
Að ég sé laus við öll
Vandamál sem algengt er að hrjái unglinga?

〈Chorus〉
Það er ekki mér að kenna ef þú heldur að ég sé með
Front þegar ég er með þér
Ég hef aldrei þóst geta verið neitt annað
En nákvæmlega það sem ég er

〈Verse 2〉
Búðu þig undir
Að ég opni mig
Því þú færð heila ævisögu
Og miklu meira til

Ég er með allskonar pælingar
Frumlegar, fyndnar, grafalvarlegar um öll
Vandamál sem algengt er að hrjái unglinga
〈Chorus〉
Og það er ekkert skrítið að mig langi að tala lengi og
Deila þeim mеð þér
Því ég er nokkuð viss um að þér finnist þær góðar
Ef þú hlustar nógu vel
Þér dettur pottþétt allskonar í hug sеm þú bætir síðan við
Sem ég skil og tileinka mér

〈Verse 3〉
Spjöllum fram á kvöld
Segir að höndin mín sé köld
Orðin þín svo hlý og góð, þau
Taka af mér öll völd

Þér hefur einhvernveginn tek-
Ist að sannfæra mig um að þú sért laus við
Vandamál sem algengt er að hrjái unglinga

〈Chorus〉
Það er kannski ekki sniðugt að við höldum þessu áfram
Og hunsum gallana
En mér finnst ekkert sniðugt heldur að hunsa’ allt sem er gott
Að refsa sér fyrir það
Að finnast bara gaman að spjalla og hætta svo að spjalla’
Og gera allskonar annað
Því það er bara akkúrat það sem við gerum nú öll ef við
Leyfum okkkur það
〈Chorus〉
Eigum við ekki bara að
Hætta að hugsa og
Sætta okkur við þessi
Vandamál sem algengt er að hrjái unglinga
Er ekki orðið augljóst að
Við eigum séns og við
Gætum náð saman
Þó við séum bæði flækt og týnd og einmana
Þó við séum bæði flækt og týnd og einmana
Þó við séum bæði flækt og týnd og einmana
 Edit 
Copy

YouTube

 Edit 

More Una Torfa

Una Torfa - Þú ert stormur | Lyrics
{Chorus} Ef ég dett Viltu lyfta mér upp? Viltu leiða mig Í gegnum þetta allt? Ég vil hlaupa hratt og vil ekki gera það ein Ég vil ekki vera ein

Una Torfa - Þannig er það | Lyrics
{Verse 1} Spurðu hvað mér finnst Þá færðu svar Sjáðu hvort mér finnist ekki Gaman að gefa það {Verse 2} Haltu svo fastar Kysstu mig hér

Una Torfa - Appelsínugult myrkur | Lyrics
{Verse 1} Ég þori ekki alveg heim Ekki strax Ef að ég fer inn Og loka á eftir mér er óvíst að Nóttin haldi sínu striki {Verse 2} Vindinn

Una Torfa - Lágum við tvær í laut | Lyrics
{Verse 1} Lágum við tvær í laut Laut við niðandi á Skyldum við finnast þá? Er eitthvað sem finna má? {Verse 2} Heyrast ótöluð orð? Geymir

Una Torfa - Engin spurning | Lyrics
{Verse 1} Ég ætlaði bara að kíkja Lofaði að stoppa stutt Því ég er svo vön að taka Skynsamlegar ákvarðanir Og passa að verða ekki of full {Verse

Una Torfa - Er það ekki? | Lyrics
{Verse 1} Ég ákvað að segja ekki neitt Snerti bara á þér hárið Hugsaði hátt en ég þagði Því þú veist alveg Hvað mér þykir vænt um þig {Verse

Una Torfa - Yfir strikið | Lyrics
{Verse 1} Við reyndum allt En allt kom fyrir ekki Við reyndum allt of lengi En ég sé engu eftir {Pre-Chorus} Þú lærðir meira en ég Held

Una Torfa - 23 | Lyrics
{Verse 1} Ég labbaði til þín Ég ætlaði ekki að gera það En í dag er ég týnd Ég get ekki hringt og spurt Og ég þekki þig ekki nóg Til að vita

Una Torfa - Heima | Lyrics
{Verse 1} Sakna þín meira en ég kann að segja frá Veit ég hefði betur Sagt þér frá því þá Því að allir eru að breytast Allir nema ég En kannski er það ég sem

Una Torfa - Fyrrverandi | Lyrics
{Verse 1} Þreyttir fætur, dansa ein Við barinn Svona korteri fyrir þrjú Og vinkonan er farin Án mín Fyrir aftan mig stendur þú Með augun þín og fangið

Photo Una Torfa

 Edit 

Una Torfa - Biography

 Edit